Heiðursviðurkenningar ÍBA

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak | Tennis og badminton

Í dag á 70 ára afmæli ÍBA hlutu 5 KA félagar heiðursviðurkenningu Bandalagsins við athöfn á skrifstofu ÍBA. Fjórir hlutu silfurmerki og einn hlaut gullmerki Bandalagsins.
Þeir sem hlutu silfurmerki ÍBA eru: Erlingur Kristjánsson, Helga Steinunn Guðmundsdóttir, Hrefna G. Torfadóttir og Jóhannes G. Bjarnason. Gullmerki ÍBA hlaut Gunnar Kárason.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is