Góður árangur KA á Haustmóti JSÍ.

Júdó
KA átti fjóra keppendur á Haustmóti JSÍ (fullorðinna) sem fram fór á Selfossi í gær.  Árangur þeirra varð eftirfarandi:


Ingþór Örn Valdimarsson:  Silfurverðlaun í opnum flokki og bronsverðlaun í +90kg.
Gunnar Örn Arnórsson: Bronsverðlaun í -90kg og bronsverðlaun í opnum flokki.
Valbjörn Helgi Viðarsson: Bronsverðlaun í opnum flokki.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is