Fjöldi verðlauna á alþjóðlegum mótum í júdó er kominn í 111.

Júdó
Listi yfir árangur á erlendum mótum hefur nú verið uppfærður á júdósíðunni.  Alls eru verðlaun á alþjóðlegum mótum orðin 111.  Fyrstu verðlaunin unnust árið 1987.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is