Dregið í jólahappdrætti KA og KA/Þórs

Handbolti

Dregið hefur verið í jólahappdrætti KA og KA/Þórs og kunnum við öllum þeim sem styrktu handboltaliðin okkar með miðakaupum kærlega fyrir stuðninginn en allur ágóði af happdrættinu rennur í rekstur karla- og kvennaliða okkar í handboltanum.

Aðeins var dregið úr seldum miðum en hægt er að sækja vinningana í kringum bikarleik KA og Víðis á morgun, laugardag. Eftir það er hægt að vitja vinninga í KA-Heimilið á mánudaginn 19. desember frá klukkan 09:00 til 21:00 sem og þriðjudag og miðvikudag. Eftir það er hægt að sækja vinningana útfrá samkomulagi.

Hér má sjá lista yfir vinningsnúmer og vinninga, athugið að númerið lengst til vinstri er númer happdrættismiðans sem dreginn var út.

Miði Nr Vinningur Andvirði
408 1 Heilcoudun á bíl hjá Bónstöð Jonna 200.000 kr
211 2 Stjórnendanám - Lota 1 190.000 kr
135 3 55" sjónvarp frá Ormsson 155.000 kr
110 4 Tvær lýsingarskinnur hjá Tannlæknastofu Mörthu 55.000 kr
120 5 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair 50.000 kr
329 6 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair 50.000 kr
562 7 Silfurársmiði hjá knattspyrnudeild KA sumar 2023 50.000 kr
572 8 Land Cruiser á leigu í 2 daga hjá Avis bílaleiga 49.020 kr
551 9 10 miða kort í Skógarböðin 49.000 kr
718 10 Árskort fyrir par í Jarðböðin 42.000 kr
323 11 Gjafabréf á námskeið hjá Símenntun HA 40.000 kr
87 12 Heyrnatól frá Símanum 39.900 kr
505 13 Gisting í eina nótt fyrir 2 hjá Hótel KEA 35.000 kr
482 14 Helgarleiga á bíl hjá Höldur bílaleigu 35.000 kr
56 15 Samsung Galaxy Watch 3 frá Tæknivörum 35.000 kr
540 16 Bronsársmiði hjá Knattspyrnudeild KA sumar 2023 30.000 kr
439 17 Bronsársmiði hjá Knattspyrnudeild KA sumar 2023 30.000 kr
775 18 Gisting á Center Hotels Miðgarði og aðgangur að spa 30.000 kr
66 19 Gisting á Center Hotels Miðgarði og aðgangur að spa 30.000 kr
349 20 Gjafabréf hjá Flugger 30.000 kr
34 21 Gjafabréf hjá Flugger 30.000 kr
419 22 Samsung Buds Live frá Tæknivörum 28.000 kr
593 23 Samsung Galaxy Earbuds 2 frá Tæknivörum 22.000 kr
94 24 Premium aðgangur í Bláa Lónið fyrir 2 21.800 kr
489 25 Gjafabréf hjá Slippfélaginu 20.000 kr
722 26 Gjafabréf hjá Slippfélaginu 20.000 kr
600 27 Gjafabréf hjá NiceAir 20.000 kr
413 28 Gjafabréf hjá NiceAir 20.000 kr
818 29 Gjafabréf hjá NiceAir 20.000 kr
275 30 Gjafabréf fyrir 2 í Jarðböðin ásamt handklæði, baðslopp og drykk 17.980 kr
92 31 Gjafabréf fyrir 2 í Jarðböðin ásamt handklæði, baðslopp og drykk 17.980 kr
523 32 Golfhringur fyrir tvo á Jaðri 17.000 kr
352 33 Golfhringur fyrir tvo á Jaðri 17.000 kr
492 34 Gjafakassi frá Karisma snyrtistofu 15.000 kr
334 35 Gjafakassi frá Karisma snyrtistofu 15.000 kr
735 36 Gjafabréf hjá Kjarnafæði - Norðlenska 15.000 kr
27 37 Gjafabréf hjá Kjarnafæði - Norðlenska 15.000 kr
885 38 Gjafakarfa frá Emmessís 15.000 kr
643 39 Snyrtivörur frá Nathan og Olsen 15.000 kr
292 40 Samsung Battery Pack frá Tæknivörum 15.000 kr
51 41 Gjafavara frá Bako Ísberg (vigt, vatnsflaska og glös) 14.000 kr
619 42 Aðgangur fyrir tvo í Sjóböðin 11.980 kr
135 43 Aðgangur fyrir tvo í Sjóböðin 11.980 kr
520 44 Toppasett frá Sindra 11.900 kr
562 45 10.000 króna gjafabréf í Elko 10.000 kr
282 46 10.000 króna gjafabréf í Elko 10.000 kr
607 47 Gjafabréf hjá Kjarnafæði - Norðlenska 10.000 kr
839 48 Gjafabréf hjá Kjarnafæði - Norðlenska 10.000 kr
511 49 Gjafabréf fyrir lúxus maski hjá Liljan snyrtistofu 10.000 kr
283 50 Gjafakarfa frá Ekrunni 10.000 kr
687 51 Gjafakarfa frá Ekrunni 10.000 kr
332 52 Bílaþvottur hjá Fjölsmiðjunni 10.000 kr
603 53 Bílaþvottur hjá Fjölsmiðjunni 10.000 kr
345 54 Bílaþvottur hjá Fjölsmiðjunni 10.000 kr
805 55 Vörur frá Vorhús 10.000 kr
4 56 10.000 króna úttekt hjá CCEP/Vífilfell 10.000 kr
824 57 Gjafakarfa frá Valor 10.000 kr
369 58 Gjafakarfa frá Valor 10.000 kr
630 59 Gjafakarfa frá Valor 10.000 kr
768 60 Gjafakarfa frá Valor 10.000 kr
268 61 Gjafabréf hjá Fótaaðgerðastofu Akureyrar 10.000 kr
583 62 Gjafabréf í Sykurverk og rúlla frá Niðavöllum 10.000 kr
764 63 Gjafabréf í Sykurverk og rúlla frá Niðavöllum 10.000 kr
318 64 Gjafabréf í Brauðgerð Akureyrar og rúlla frá Niðavöllum 10.000 kr
226 65 Gjafabréf og smávara frá Svörtum Svönum 9.000 kr
473 66 Sebastian gjafakassi frá Halldór Jónsson heildverslun 8.500 kr
445 67 Sebastian gjafakassi frá Halldór Jónsson heildverslun 8.500 kr
669 68 Sebastian gjafakassi frá Halldór Jónsson heildverslun 8.500 kr
238 69 Sebastian gjafakassi frá Halldór Jónsson heildverslun 8.500 kr
498 70 Gjafabréf í High Tea fyrir tvo hjá Berjaya Hotels 7.900 kr
319 71 Gjafabréf í High Tea fyrir tvo hjá Berjaya Hotels 7.900 kr
10 72 Gjafabréf hjá Serrano 7.000 kr
445 73 Plúsþvottur hjá Höldur 6.500 kr
377 74 Plúsþvottur hjá Höldur 6.500 kr
552 75 Gjafabréf fyrir 2 í hádegishlaðborð hjá Garún 6.000 kr

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is