Daníel og Aron Elí sóttu brons í Kína

Fótbolti
Daníel og Aron Elí sóttu brons í Kína
Aron og Daníel fyrir lokaleikinn (mynd: KSÍ)

Íslenska landsliđiđ í knattspyrnu skipađ leikmönnum 21 árs og yngri lék á dögunum á ćfingamóti í Kína. KA átti tvo fulltrúa í hópnum en ţađ voru ţeir Aron Elí Gíslason og Daníel Hafsteinsson. Ţađ var ljóst ađ ţetta mót var gott tćkifćri fyrir okkar stráka auk ţess sem ţađ er mikiđ ćvintýri ađ koma til Kína.

Fyrsti leikur á mótinu var gegn Mexíkó, ţrátt fyrir góđa spilamennsku lengst af ţá tapađist leikurinn 0-2. Daníel kom inná sem varamađur í hálfleik og stóđ aldeilis fyrir sínu og var valinn mađur leiksins. Allir leikir á mótinu fóru fram í borginni Chongqing.

Nćsti leikur var gegn heimamönnum í Kína og fékk Daníel nú sćti í byrjunarliđinu og gott betur ţví hann bar fyrirliđabandiđ. Heimamenn tóku forystuna í fyrri hálfleik en strákarnir jöfnuđu metin í ţeim síđari. Daníel var skipt útaf í hálfleik.

Aron Elí sem hafđi vermt varamannabekkinn fyrstu tvo leikina fékk hinsvegar tćkifćriđ gegn Tćlendingum í lokaleiknum. Daníel var aftur í byrjunarliđinu og lék fyrstu 82. mínútur leiksins en Aron Elí lék allan leikinn í marki Íslands. Íslenska liđiđ komst í 1-0 en Tćlendingarnir jöfnuđu metin seint í leiknum og 1-1 jafntefli niđurstađan.

Ísland fékk ţví tvö stig á mótinu og endađi í 3. sćtinu, ţađ verđur ađ teljast ansi jákvćtt ađ KA hafi átt tvo fulltrúa á mótinu auk ţess hve stórt hlutverk ţeir báđir léku.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is