Frábær frammistaða KA á Íslandsmóti í strandblaki

Blak
Frábær frammistaða KA á Íslandsmóti í strandblaki
Verðlaunahafar í 1. deild karla

KA hélt Íslandsmót í strandblaki helgina 17.-18. ágúst í Kjarnaskógi. Mikið var um dýrðir og stóðu leikmenn og iðkendur KA uppi sem sigurvegarar í fimm deildum á mótinu.

Veðrið hefði svosem mátt vera betra þessa helgina en það er alltaf rjómablíða á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi, þeirri glæsilegu aðstöðu. Eins og áður segir fóru sex deildir fram í Íslandsmótinu í Strandblaki fram þar og voru iðkendur og leikmenn KA sem tylltu sér í efstu sætin. 

Úrslitin í deildunum eru sem hér segir:

1. deild kvenna:

  1. Julia and Paula (KA)
  2. Velina and Maria
  3. Savannah and Magdalena 

1. deild karla:

  1. Oscar and Mateo (KA)
  2. Mateusz and Zdravko 
  3. Pedro and agust 

2. deild kvena

  1. Anika (KA) and Helena
  2. Auður and Lilja Rut (KA)
  3. Emelia and Birna

2. deild karla

  1. Benedikt and Gudmundur
  2. Markus and Gunnar
  3. Thor and Valgeir

3. deild kvenna

  1. Lucía (nýr leikmaður KA) and Paula Ruiz
  2. Karen and suna
  3. Asta and Erna

 

U16

  1. Kara and Katla (KA)
  2. Þorbjorg and Aðalheidur
  3. Regína and Matthildur (KA)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is