Mótaskrá JSÍ

Júdó
Nú er mótaskrá JSÍ fyrir restina af þessu keppnistímabili komin á netið.  
Hægt er að smella hér til að skoða pdf útgáfuna með öllum mótum og viðburðum, innlendum sem erlendum sem eru frá 1. janúar til 1. júní 2010.
Til þess að skoða eingöngu innlenda viðburði er hægt að smella á tengilinn hér að ofan undir heitinu Mótaskrá JSÍ 

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is