KA-krakkar í miklu stuði á Íslandsmóti 11-14 ára í júdó.

Júdó
Í dag fór fram Íslandsmót 11-14 ára í júdó og var mótið haldið á Akureyri.  Árangur þeirra varð eftirfarandi:
11-12 ára:
Andrés Athit Víðisson, 2. sæti í -38kg.
Skafti Þór Hannesson, Íslandsmeistari í -42kg.
Bergur Stefánsson, 5. sæti í -42kg.
Kristján Ríkarður Vernharðsson, Íslandsmeistari í -46kg.
Baldur Bergsveinsson, 3. sæti í -46kg.
Guðmundur Þór Daníelsson, Íslandsmeistari í -50kg.
Benedikt Stefánsson, 4. sæti í -50kg.
Atli R. Arason, 4. sæti í -55kg.
Kristín A. Arnórsdóttir, Íslandsmeistari í -40kg.

Öll úrslit mótsins í einstaklingskeppni eru að finna á slóðinni: http://www.jsi.is/mot/im_u13-u15_2010/

Í sveitakeppninni fóru KA-menn á kostum.  Tvær sveitir voru sendar til leiks, A og B sveit.  A sveitin varð Íslandsmeistari og B sveitin varð í þriðja sæti.
A sveitina skipuðu:
Andrés Athit Víðisson
Skafti Þór Hannesson
Kristján Ríkarður Vernharðsson
Benedikt Stefánsson
Hilmar Jórunnarson

B sveitina skipuðu:
Bergur Stefánsson
Baldur Bergsveinsson
Atli R. Arason
Guðmundur Þór Daníelsson

13-14 ára:
Dofri V. Bragason, 2. sæti í -38kg.
Kjartan B. Knútsson, 5. sæti í -46kg.
Arnar Þór Björnsson, 3. sæti í -46kg.
Þorgeir Hávarsson, 2. sæti í -60kg.
Astrid María Stefánsdóttir, Íslandsmeistari í -63kg.

Strákarnir kepptu svo í sveitakeppni og urðu í 3. sæti.

Samtals voru þetta því 6 Íslandsmeistaratitlar sem unnust í dag.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is