Byrjendaæfingar í judo

Almennt | Júdó
Byrjendaæfingar í judo
Byrjendaæfingar í judo

Judodeild KA er að fara af stað með byrjendaæfingar í judo fyrir 15 ára og eldri. Æfingar verða á miðvikudögum frá kl. 17:30 - 18:30 og verða fram að jólum.

Fyrsta æfing hefst miðvikudaginn 19. október

ATH! judogalli fylgi með æfingagjöldunum.

Skráning fer fram á https://www.sportabler.com/shop/ka/judo 
(skráning opnar 12. október)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is