Flýtilyklar
14.12.2020
Ekki missa af glæsilegu KA jólakúlunum!
Yngriflokkaráð KA í knattspyrnu er með glæsilegar KA jólakúlur til sölu en kúlan er fallega blá, 7 cm með gullslegnu KA merki og gylltum borða. Jólakúlan kemur í fallegum kassa, kostar 3.000 kr og rennur allur ágóði af sölunni til yngriflokka KA í knattspyrnu
Lesa meira
12.12.2020
Hallgrímur áfram aðstoðarþjálfari KA
Hallgrímur Jónasson hefur skrifað undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og verður því áfram aðstoðarþjálfari liðsins. Arnar Grétarsson tók við stjórn sem aðalþjálfari liðsins í sumar og hefur samstarf þeirra Arnars og Hallgríms gengið afar vel og mjög jákvætt að njóta áfram krafta þeirra á komandi tímabili
Lesa meira
03.12.2020
Steinþór Freyr framlengir út 2021
Knattspyrnudeild KA og Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og því ljóst að Steinþór leikur með KA á næstu leiktíð. Þetta eru miklar gleðifregnir enda er Steinþór öflugur leikmaður og flottur karakter sem hefur komið sterkur inn í félagið
Lesa meira
27.11.2020
Glæsilegar KA jólakúlur til sölu
Yngriflokkaráð KA í knattspyrnu er með glæsilegar KA jólakúlur til sölu en kúlan er fallega blá, 7 cm með gullslegnu KA merki og gylltum borða. Jólakúlan kemur í fallegum kassa, kostar 3.000 kr og rennur allur ágóði af sölunni til yngriflokka KA í knattspyrnu
Lesa meira
17.11.2020
Æfingar yngriflokka hefjast á morgun
Á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember, hefjast æfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll farið að æfa aftur og hvetjum við okkar frábæru iðkendur eindregið til að koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira
02.11.2020
Myndband með öllum mörkum KA í sumar
Covid-19 setti heldur betur svip sinn á fótboltasumarið 2020 en þrátt fyrir það tókst KA að halda stöðugleika sínum og landa 7. sæti Pepsi Max deildarinnar. Sumarið var sögulegt en KA vann sinn 100 leik í efstu deild er liðið vann 2-4 útisigur á Gróttu og jafnaði þar að auki metið yfir flest jafntefli á einu tímabili þrátt fyrir að enn væru fjórir leikir eftir er tímabilinu var aflýst
Lesa meira
01.11.2020
Bane áfram markmannsþjálfari KA
Knattspyrnudeild KA og Branislav Radakovic hafa skrifað undir nýjan eins árs samning og verður Branislav því áfram markmannsþjálfari karlaliðs KA
Lesa meira
30.10.2020
Elfar Árni framlengir út 2022!
Elfar Árni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir nýjan samning og er hann nú samningsbundinn Knattspyrnudeild KA út sumarið 2022. Þetta eru gríðarlega jákvæðar fréttir en Elfar Árni er markahæsti leikmaður KA í efstu deild og hefur verið algjör lykilmaður í uppbyggingu KA frá komu sinni sumarið 2015
Lesa meira
15.10.2020
Haustfríi að ljúka, æfingar hefjast á laugardaginn
Æfingar yngri flokka KA í knattspyrnu hafa verið í haustfríi undanfarnar vikur en hefjast á nýjan leik laugardaginn 17. október. Frábær árangur náðist í sumar hjá liðum KA og eru gríðarlega spennandi tímar framundan í fótboltanum hjá okkur
Lesa meira
12.10.2020
Jajalo framlengir við KA út 2022
Kristijan Jajalo skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við Knattspyrnudeild KA og er því samningsbundinn út sumarið 2022. Þetta eru ákaflega jákvæðar fréttir enda hefur Jajalo staðið fyrir sínu í rammanum frá því hann gekk til liðs við KA fyrir sumarið 2019
Lesa meira