Flýtilyklar
12.01.2023
Bjarni Mark lék sinn ţriđja A-landsleik
Bjarni Mark Antonsson lék í dag sinn ţriđja A-landsleik er hann kom inn á í vináttuleik Íslands og Svíţjóđar er fór fram í Portúgal. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik en Svíţjóđ náđi ađ jafna metin á 85. mínútu og klárađi loks leikinn međ flautumarki og gríđarlega svekkjandi 1-2 tap ţví niđurstađan
Lesa meira
09.01.2023
Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins
Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira
08.01.2023
Nökkvi Ţeyr lék fyrsta A-landsleikinn
Íslenska landsliđiđ í knattspyrnu lék í dag vináttuleik viđ Eistland en leikiđ var á Estadio Nora í Portúgal og fóru leikar 1-1. Nökkvi Ţeyr Ţórisson lék sinn fyrsta A-landsleik en KA átti tvo fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţeir Nökkvi og Bjarni Mark Antonsson
Lesa meira
08.01.2023
KA 95 ára í dag - afmćlismyndband
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmćli sínu. Í tilefni dagsins rifjum viđ upp helstu atvik síđustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman. Góđa skemmtun og til hamingju međ daginn kćra KA-fólk
Lesa meira
08.01.2023
Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022
KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum
Lesa meira
08.01.2023
Margrét Árnadóttir til liđs viđ Parma
Margrét Árnadóttir hefur skrifađ undir samning viđ ítalska félagiđ Parma Calcio 1913 en liđiđ leikur í efstu deild á Ítalíu. Samningurinn er til ađ byrja međ til sex mánađa og gildir út núverandi leiktíđ en í samningnum er möguleiki á eins árs framlengingu
Lesa meira
03.01.2023
Sveinn Margeir framlengir út 2025
Sveinn Margeir Hauksson skrifađi í dag undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2025. Ţetta eru stórkostlegar fréttir enda Sveinn Margeir algjör lykilmađur í liđi KA sem tryggđi sér ţátttöku í Evrópukeppni á komandi sumri
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til íţróttakarls KA 2022
Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til íţróttakonu KA 2022
Sex konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira
31.12.2022
Tilnefningar til ţjálfara ársins 2022
Alls eru sjö ţjálfarar eđa ţjálfarapör tilnefnd til ţjálfara ársins hjá KA fyrir áriđ 2022. Ţetta verđur í ţriđja skiptiđ sem verđlaun fyrir ţjálfara ársins verđa veitt innan félagsins og verđa verđlaunin tilkynnt á 95 ára afmćli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira