Vinnudagar á Greifavelli

Fótbolti

Næstu daga munu sjálfboðaliðar leggja hönd á plóg við að koma Greifavellinum í gott stand fyrir sumarið.
Sjálfboðaliða-vinnudagar verða eftirtalda daga:

Sunnudaginn 28. apríl kl. 12:00-15:00
Mánudaginn 29. apríl kl. 17:00-19:00
Þriðjudaginn 30. apríl kl. 17:00-19:00
Miðvikudaginn 1. maí kl. 11:00-17:00 - léttar veitingar fyrir sjálfboðaliða eftir hádegið
fimmtudaginn 2. maí kl. 17:00-19:00
Föstudaginn 3. maí kl. 17:00-19:00

Margar hendur vinna létt verk! Allir sem hönd geta lagt á plóg velkomnir.

Þórður (Tóti) s. 7816200 og Elmar Dan s. 6602977 sjá um verkstýringu og er um að gera að setja sig í samband við þá ef menn vilja taka að sér afmörkuð verkefni


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is