Stefnumót 7. flokks í beinni í dag

Fótbolti

Fyrsta Stefnumót vetrarins fer fram í Boganum í dag og leika þar listir sínar strákar og stelpur í 7. flokki. Það er ljóst að það er mikil eftirvænting hjá krökkunum að fá að spreyta sig á þessu skemmtilega móti þó kringumstæðurnar séu aðeins öðruvísi.

Vegna Covid eru engir áhorfendur leyfðir en KA-TV mun þess í stað sýna beint frá tveimur völlum á mótinu og ættu því allir að séð eitthvað af sínu liði.

Að sjálfsögðu verður passað vel upp á allar sóttvarnir en keppnissvæðinu er skipt upp í tvennt og til að takmarka fjölda í Boganum hverju sinni er leikið í fjórum hópum. Boginn er rýmdur er hver hópur klárar sína leiki og því ekkert samneyti á milli hópanna.

Smelltu hér til að skoða leikjaplan mótsins

Dagskrá KA-TV er eftirfarandi:

Völlur 1 - KA-TV

Mót 1A - drengir
11:00 KA 1 KF 1
11:15 Þór 2 KA 2
11:30 KF 1 Þór 2
11:45 Þór 1 KA 1
12:00 KA 2 Þór 1

Mót 2A - drengir
12:45 KA 5 Tindastóll 2
13:00 Dalvík Höttur 2
13:15 Þór 4 KF 2
13:30 KF 2 KA 5
13:45 Tindastóll 2 Þór 4

Mót 3A - drengir
14:30 KA 8 Tindastóll 3
14:45 Þór 7 KA 9
15:00 KF 3 Höttur 3
15:15 Höttur 3 KA 8
15:30 Tindastóll 3 KF 3

Mót 4A - drengir
16:15 KA 3 Völsungur 1
16:30 Tindstóll 1 KA 4
16:45 Höttur 1 Þór 3
17:00 Þór 3 KA 3
17:15 Völsungur 1 Höttur 1

Völlur A - KA-TV 2

Mót 1B - stúlkur
11:00 KA 3 Þór 3
11:15 Tindastóll Þór 3
11:30 KF Þór 3
11:45 Tindastóll KF
12:00 KA 3 KF

Mót 2B - drengir
12:45 Þór 6 KA 6
13:00 Völsungur 2 Þór 5
13:15 KA 6 Magni
13:30 Magni KA 7
13:45 KA 7 Þór 6

Mót 3B - stúlkur
14:30 KA 2 Höttur 1
14:45 Höttur 1 Þór 1
15:00 Þór 2 Höttur 1
15:15 KA 1 Þór 2
15:30 Þór 1 Völsungur 1

Mót 4B - stúlkur
16:15 KA 4 Þór 4
16:30 Höttur 2 Þór 4
16:45 Völsungur 2 Þór 4
17:00 Völsungur 2 Höttur 2
17:15 KA 4 Höttur 2


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is