Flýtilyklar
Myndaveislur frá sigri Þórs/KA á Fylki
09.05.2019
Fótbolti
Þór/KA vann góðan 2-0 sigur á Fylki í fyrsta heimaleik sumarsins á Þórsvelli í gær og komst þar með á blað í Pepsi Max deild kvenna. Sandra Mayor og Andrea Mist Pálsdóttir gerðu mörk okkar liðs en Fylkir sem er nýliði í deildinni barðist vel og því þurftu stelpurnar að hafa töluvert fyrir hlutunum.
Þórir Tryggvason og Sævar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og má sjá myndaveislur frá þeim með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan.
Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris Tryggvasonar frá leiknum
Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá leiknum