Myndaveislur frá síðustu heimaleikjum

Fótbolti
Myndaveislur frá síðustu heimaleikjum
Frábærum sigri á Fram fagnað (mynd: Þórir Tryggva)

Við búum svo vel hér í KA að við fáum reglulega myndaveislur frá keppnisleikjum félagsins frá ljósmyndurum bæjarins. Hér birtum við nokkrar myndaveislur frá síðustu heimaleikjum í fótboltanum í boði þeirra Þóris Tryggvasonar og Sævars Geirs Sigurjónssonar.

Kunnum þeim félögum bestu þakkir fyrir ómetanlega þjónustu sem og öðrum ljósmyndurum sem aðstoða okkur við að gera starfi okkar skil á sem bestan hátt.


Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris Tryggva frá 3-2 sigri KA á Fram


Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris frá 3-0 bikarsigri KA á Fram


Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá 3-0 bikarsigri KA á Fram


Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris frá leik KA og ÍA


Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá leik KA og ÍA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is