Myndaveislur frá leik KA og HK

Fótbolti
Myndaveislur frá leik KA og HK
Það var flott mæting í stúkunni (mynd: Sævar Geir)

KA tók á móti HK á Greifavellinum á sunnudaginn en leikurinn var næstsíðasti heimaleikur sumarsins hjá liðinu í Pepsi Max deildinni. Ásgeir Sigurgeirsson kom KA yfir snemma leiks en gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma og lokatölur því 1-1.

Ljósmyndararnir þeir Þórir Tryggvason og Sævar Geir Sigurjónsson voru á vellinum og mynduðu hasarinn í bak og fyrir.


Smelltu á myndina til að skoða myndir Þóris Tryggvasonar frá leiknum


Smelltu á myndina til að skoða myndir Sævars Geirs frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is