Flýtilyklar
Myndaveisla frá sigrinum á ÍBV
28.05.2019
Fótbolti
KA vann góðan 2-0 sigur á ÍBV á Greifavellinum um helgina með mörkum frá þeim Daníel Hafsteinssyni og Nökkva Þeyr Þórissyni. Með sigrinum lyfti liðið sér upp í 5. sæti deildarinnar og var mætingin á völlinn til fyrirmyndar eins og á fyrri heimaleikjum sumarsins.
Þórir Tryggvason ljósmyndari var á leiknum og myndaði leikinn í bak og fyrir. Hægt er að skoða myndir hans frá leiknum með því að smella á myndina hér fyrir neðan.