Flýtilyklar
Markasyrpa með öllum mörkum KA í sumar
01.10.2019
Fótbolti
Knattspyrnusumrinu er lokið og þá er um að gera að líta til baka og njóta allra 40 markanna sem KA liðið gerði í sumar. Árangurinn til fyrirmyndar hjá liðinu en einnig ljóst að við munum einnig læra helling af þessu viðburðarríka sumri. Það er um að gera að hækka í botn og njóta veislunnar hér fyrir neðan, takk fyrir stuðninginn í sumar kæru KA-menn!