Knattspyrnudeild óskar eftir sumarstarfsmanni

Fótbolti

KA óskar að ráða sumarstarfsmann fyrir knattspyrnudeild. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á vegum deildarinnar.

Umsóknarfrestur er út föstudaginn 9. júní og berast umsóknir til verkefnastjóra knattspyrnudeildar, Garðars Stefáns á netfangið gardar@ka.is en hann veitir einnig nánari upplýsingar um starfið.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is