Flýtilyklar
Heimaleikur gegn ÍBV kl. 16:00
09.07.2022
Fótbolti
KA tekur á móti ÍBV í Bestu deildinni í knattspyrnu klukkan 16:00 í dag á Greifavellinum en athugið að leiktímanum hefur verið breytt vegna tafa á flugi.
Gríðarlega mikilvæg þrjú stig í húfi og nú þurfum við að fjölmenna og styðja strákana í baráttunni. Fyrir leik grillum við hamborgara og seljum ýmsa drykki og eina vitið að mæta snemma og taka þátt í stemningunni, áfram KA!