Frábćr árangur á N1 mótinu

Fótbolti
Frábćr árangur á N1 mótinu
KA Danni Hafsteins vann Brasilísku deildina

36. N1 mót okkar KA manna var haldiđ á KA-svćđinu dagana 29. júní - 2. júlí og heppnađist ţađ ákaflega vel. Alls var keppt í 13 mismunandi deildum á mótinu ţar sem 200 liđ léku listir sínar. Keppendur voru rúmlega 2.000 en alls voru leiknir 900 leikir á mótinu og heldur betur mikiđ fjör á Akureyri á međan mótinu stóđ.

Gríđarlegur fjöldi sjálfbođaliđa komu ađ mótinu í ár rétt eins og undanfarin ár og í raun alveg ótrúlegt ađ upplifa kraftinn í kringum félagiđ okkar sem gerir okkur kleift ađ halda eins stórt mót og N1 mótiđ er ár hvert. Viđ kunnum öllum ţeim sem lögđu hönd á plóg bestu ţakkir fyrir ţeirra ómetanlega framlag til félagsins.

Rétt eins og undanfarin ár sýndi KA-TV vel frá mótinu, allir leikir á velli 8 voru sýndir og ţeim lýst af kostgćfni en umsjónarmenn KA-TV á mótinu voru ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Bjarni Snćr Friđriksson, Björgvin Máni Friđriksson og Sindri Már Stefánsson. Ţá gerđi Tjörvi Jónsson glćsilegt mótsmyndband sem fangar vel stemninguna sem ríkti á mótinu.

KA sendi alls 13 liđ til leiks á mótinu í ár og hétu liđin eftir leikmönnum í meistaraflokksliđi félagsins. Ţessi nýbreytni heppnađist ákaflega vel en leikmennirnir fylgdu liđunum sínum eftir á mótinu og ekki nokkur vafi ađ ţetta mun tengja hetjurnar okkar í meistaraflokki enn betur viđ yngriflokkastarfiđ.

KA Danni Hafsteins stóđ uppi sem sigurvegari í Brasilísku deildinni og má sjá mynd af liđinu efst í fréttinni.

KA Ívar Örn lék í Argentísku deildinni og eftir frábćra spilamennsku endađi liđiđ í 3. sćti mótsins sem er frábćr árangur.

KA Rodri vann sigur í Japönsku deildinni

KA Dusan vann sigur í Kólumbísku deildinni

KA Nökkvi vann sigur í Mexíkósku deildinni

KA Ásgeir varđ í 2. sćti í Grísku deildinni

Hér má sjá yfirlit yfir sigurvegara í öllum keppnum á mótinu

Argentíska deildin: Breiđablik Höskuldur
Brasilíska deildin: KA Danni Hafsteins
Chile deildin: Afturelding 2
Danska deildin: Fram 2
Enska deildin: Ţróttur 3
Franska deildin: Breiđablik Damir
Gríska deildin: KFR 1
Hollenska deildin: Valur 5
Íslenska deildin: Stjarnan 7
Japanska deildin: KA Rodri
Kólumbíska deildin: KA Dusan
Mexíkóska deildin: KA Nökkvi
Norska deildin: HK Ívar Örn og FH 11

Háttvísi og prúđmennskuverđlaun Sjóvá: Álftanes
Sveinsbikarinn: Fjarđabyggđ (háttvísi innan sem utan vallar)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is