Bikarúrslit í húfi á morgun!

Fótbolti

Kæra KA-fólk, nú þurfum við á ykkar stuðning að halda þegar strákarnir okkar taka á móti Val á þriðjudaginn klukkan 18:00 á Greifavellinum. Sæti í sjálfum bikarúrslitum er undir og klárt að við ætlum okkur þangað!

Miðasala er í fullum gangi í stubb, það má reikna með að það verði uppselt og mælum við því með að tryggja sér miða strax, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is