Flýtilyklar
Bikarslagur hjá 2. flokk karla í dag
2. flokkur karla hefur leik í Bikarkeppni KSÍ í dag ţegar strákarnir taka á móti Völsung á KA-vellinum klukkan 19:15. Leikurinn er liđur í 32-liđa úrslitum keppninnar og eru strákarnir stađráđnir í ađ fara langt í keppninni í sumar og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta á leik kvöldsins.
Eins og síđustu ár teflir KA fram liđi ásamt Dalvík, Reyni og Magna en ţetta er gert svo strákar sem fara á lán til ţessara félaga í meistaraflokk geti áfram leikiđ međ 2. flokk.
Strákarnir hófu keppni í sumar um síđustu helgi en A-liđiđ leikur í efstu deild og gerđi 1-1 jafntefli viđ KR/KV á laugardaginn og síđan tapađist leikurinn gegn Haukum/KÁ 3-2 á sunnudeginum.
B-liđ strákanna leikur í efstu deild B-liđa og ţeir unnu frábćran 2-8 sigur á KR/KV á laugardeginum og svo annan stórsigur á sunnudeginum er ţeir unnu 2-6 sigur á Haukum/KÁ.
Nćstu leikir í deildarkeppninni hjá strákunum er A-liđiđ fćr Fylki í heimsókn á sunnudaginn kl. 16:00 og í kjölfariđ mćtast B-liđ félaganna kl. 18:00.