Flýtilyklar
Aðalfundur Þórs/KA verður 18. mars
16.03.2021
Fótbolti
Aðalfundur Þórs/KA fyrir starfsárið 2020 verður haldinn í Hamri fimmtudaginn 18. mars næstkomandi og hefst klukkan 19:30. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf og hvetjum við alla sem eru áhugasamir um störf Þórs/KA að mæta og kynna sér það góða starf sem er unnið í kringum kvennafótboltann í bænum.