Flýtilyklar
14.08.2024
Nýr ţjálfari hjá Júdódeild KA - Eirini Fytrou
Viđ hjá Júdódeild KA erum spennt ađ tilkynna ađ Eirini Fytrou mun taka viđ sem nýr ađalţjálfari Júdódeildar KA. Eirini kemur frá Grikklandi og er međ yfir 30 ára reynslu í júdó. Hún býr yfir mikilli ţekkingu, fćrni og ástríđu fyrir íţróttinni.
Eirini er ţjálfari sem trúir ţví ađ allt byrji međ ţví ađ byggja upp sjálfstraust og sjálfsvirđingu. Hún leggur ómćldan metnađ í nemendur sína og hefur sérstaka hćfileika til ađ hjálpa ţeim ađ ná sínum besta mögulega árangri.
Lesa meira
09.07.2024
Andlát: Kári Árnason
Genginn er góđur KA félagi, Kári Árnason íţróttakennari, en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri, 2. júlí síđastliđinn, Kári var áttrćđur
Lesa meira
08.06.2024
Sportskóli KA/Ţór í júlí
Ţađ er međ mikilli ánćgju ađ ađalstjórn KA í samstarfi viđ KA/Ţór kynnir til leiks Sportskóla KA/Ţór sem fram fer í fjórar vikur í júlí í Naustaskóla
Lesa meira
03.06.2024
Glćsileg vorsýning fimleikadeildar KA
Glćsileg vorsýning fimleikadeildar KA fór fram á laugardaginn í húsakynnum deildarinnar í Giljaskóla á Akureyri
Lesa meira
31.05.2024
Verksamningur undirritađur um uppbyggingu KA svćđis
Í gćr undirrituđu Umhverfis- og mannvirkjasviđ Akureyrarbćjar og Húsheild ehf. verksamning um uppbyggingu á stúku og félagsađstöđu á félagssvćđi KA. Samningurinn var undirritađur á verđandi keppnisvelli félagsins en veriđ er ađ klára ađ leggja gervigrasiđ á völlinn
Lesa meira
28.05.2024
Öflugt sumarstarf hjá KA
Nú ţegar skólarnir fara ađ klára tekur öflugt sumarstarf viđ hjá KA. Í međfylgjandi frétt má sjá ţađ helsta sem KA hefur upp á ađ bjóđa.
Lesa meira
27.05.2024
Félagsgjöld KA 2024
Ţađ er mikiđ um ađ vera hjá okkur í KA ţessa dagana, framkvćmdir eru hafnar á glćsilegum mannvirkjum á KA-svćđinu og félagiđ er ört stćkkandi. Í KA eru sex íţróttagreinar knattspyrna, handknattleikur, blak, fimleikar, júdó og lyftingar
Lesa meira