Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Lyftingar
Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022
Frábćrir fulltrúar KA (mynd: Ţórir Tryggva)

KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum!

Fariđ var yfir viđburđarríkt ár og ţeir einstaklingar og liđ sem hafa skarađ framúr í starfi félagsins voru heiđruđ. Alls voru sex öflugar íţróttakonur og sex íţróttakarlar tilnefnd til íţróttakonu og íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022.

Íţróttakona KA - tilnefningar

Íţróttakona KA 2022 - Jóna Margrét Arnarsdóttir

Jóna Margrét er ţrátt fyrir ungan aldur ađal uppspilari meistaraflokks kvenna hjá KA og á síđasta tímabili varđ hún Deildar-, Bikar og Íslandsmeistari međ liđinu. Jóna tók viđ fyrirliđa hlutverki liđsins seinnihluta tímabilsins og í lok tímabilsins var Jóna valin besti uppspilari úrvalsdeildar BLÍ ásamt ţví ađ vera međ nćst flest stig úr uppgjöf.

Í sumar var Jóna valin í A landsliđiđ ţegar ţađ tók ţátt í undankeppni Evrópumóts, auk ţess var hún valin í U21 árs landsliđiđ ţegar ţađ tók ţátt í Evrópukeppni smáţjóđa og undankeppni smáţjóđa í maí. Í Evrópukeppni smáţjóđa lenti liđiđ í 2. sćti. Einnig var hún valin í U19 ára landsliđiđ ţegar ţađ tók ţátt á Norđurevrópumóti nú í haust og spilađi hún ţar sem ađal uppspilari liđsins. Í lok móts var hún valin mikilvćgasti leikmađur íslenska liđsins.


Eiríkur S. Jóhannsson formađur KA ásamt mćđrum Jónu og Nökkva ţeim Kristínu Vilhjálmsdóttur og Hugrúnu Felixdóttur

Íţróttakarl KA - tilnefningar

Íţróttakarl KA 2022 - Nökkvi Ţeyr Ţórisson

Nökkvi Ţeyr sló heldur betur í gegn á árinu 2022 en hann blómstrađi í KA-liđinu í sumar, skorađi hvorki meira né minna en 17 mörk í 20 leikjum í deildinni og hélt sama hćtti í bikarćvintýri liđsins einnig. Hann endađi sem markahćsti leikmađur ársins ţrátt fyrir ađ missa af síđustu 7 leikjum tímabilsins eftir ađ draumur hans um atvinnumensku rćttist er hann gékk til liđs viđ KV Beerschot í Belgíu í byrjun september.

Nökkvi lagđi gríđarlega mikla aukavinnu á sig á keppnistímabilinu sem skilađ sér vel inn á vellinum og í lok tímabilsins var hann valinn í liđ ársins hjá öllum fjölmiđlum sem deildinni sjálfri. Nökkvi var markahćsti leikmađurinn, besti sóknarmađurinn og ađ endingu var hann líka valinn besti leikmađur deildarinnar bćđi af sérfrćđingum sem og leikmönnum og ţjálfurum deildarinnar. Nökkvi hefur síđan haldiđ áfram ađ blómstra á haustmánuđum í Belgiu ţar sem hann spilar alla leiki og hefur haldiđ áfram ađ standa sig frábćrlega. Sannarlega frábćrt ár hjá ţessum öfluga leikmanni.

Önnur í kjöri íţróttakonu KA varđ Rut Arnfjörđ Jónsdóttur handknattleikskona og ţriđja í kjörinu var Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir blakkona. Einnig voru Margrét Árnadóttir knattspyrnukona, Edda Ósk Tómasdóttir júdókona og Rakel Sara Elvarsdóttir handknattleikskona tilnefndar.

Annar í kjöri íţróttakarls KA var Óđinn Ţór Ríkharđsson handknattleiksmađur og ţriđji í kjörinu var Ívar Örn Árnason knattspyrnumađur. Einnig voru Alex Cambray Orrason lyftingamađur, Gylfi Rúnar Edduson júdókappi og Miguel Mateo Castrillo blakmađur tilnefndir.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á svćđinu og myndađi herlegheitin í bak og fyrir. Viđ kunnum honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ en myndir hans er hćgt ađ skođa međ ţví ađ smella á myndina fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris frá afmćlisfögnuđinum

Ţá heiđrađi KA fjölmarga sjálfbođaliđa fyrir ţeirra framlag til félagsins á undanförnum árum enda ómetanlegur hluti af starfi félagsins. Vegna Covid hefur ekki veriđ hćgt ađ heiđra ţá ađila sem hafa átt ađ fá merki félagsins undanfarin ár og voru merkin ţví afhent á afmćlinu í gćr.

Á 93. ára afmćli KA fengu ţau Andri Fannar Stefánsson, Anton Orri Sigurbjörnsson, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Brynja Möller, Garđar Stefán Nikulás Sigurgeirsson, Gígja Guđnadóttir, Hallgrímur Jónasson, Harpa Jóhannsdóttir, Heiđar Jónsson, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Inga Heinesen, Kristín Vilhjálmsdóttir, Sigtryggur Sigtryggsson og Ţorbjörg Jóhannsdóttir bronsmerki KA. Auk ţess fékk Miguel Mateo Castrillo silfurmerki KA.

Á 94 ára afmćli KA fengu ţau Aldís Ásta Heimisdóttir, Almar Ţorvaldsson, Anna Marý Jónsdóttir, Anna Ţyrí Halldórsdóttir, Arinbjörn Ţórarinsson, Arna Valgerđur Erlingsdóttir, Árni Rúnar Magnússon, Birkir Freyr Elvarsson, Bjarki Viđar Garđarsson, Edda Ósk Tómasdóttir, Einar Sigtryggsson, Elmar Dan Sigţórsson, Gauti Reynisson, Guđrún Una Jónsdóttir, Halldór Hermann Jónsson, Hermann Torfi Björgólfsson, Hildur Lilja Jónsdóttir, Hulda Bryndís Tryggvadóttir, Inga Vala Magnúsdóttir, Jóhann Rúnar Sigurđsson, Jón Hrannar Einarsson, Júlía Sóley Björnsdóttir, Kristinn Agnar Stefánsson, Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir, Linda Björk Jóhannsdóttir, Markus Gustafsson, Matea Lonac, Ólöf Maren Bjarnadóttir, Pétur Ingi Haraldsson, Rakel Sara Elvarsdóttir, Rut Arnfjörđ Jónsdóttir, Sólveig Lára Kristjánsdóttir, Sólveig Tryggvadóttir, Sunna Guđrún Pétursdóttir, Sunna Katrín Hreinsdóttir, Telma Lísa Elmarsdóttir, Thelma Kristjánsdóttir, Unnur Ómarsdóttir, Ţorvaldur Ţorsteinsson og Ţórlaug Ţorfinnsdóttir bronsmerki KA.

Loks fengu ţau Alex Cambray Orrason, Anna Rósa Halldórsdóttir, Arnar Ţ. Jóhannesson, Ágúst Ingi Axelsson, Árni Björn Ţórarinsson, Ásgeir Blöndal, Baldur Ingi Karlsson, Bergljót Ţrastardóttir, Bergmann Guđmundsson, Birkir Örn Jónsson, Bjarni Freyr Guđmundsson, Bjarni Jónasson, Bjarni Snćr Friđriksson, Björgvin Máni Friđriksson, Egill Bjarni Friđjónsson, Ellert Örn Erlingsson, Elvar Jónsteinsson, Fjóla Kristjánsdóttir, Gígja Ívarsdóttir, Graham Littlewood, Guđmundur Freyr Hermannsson, Hafdís M. Tryggvadóttir, Helga Björg Ingvadóttir, Hilda Jana Gísladóttir, Hlynur Már Erlingsson, Hlynur Örn Ásgeirsson, Ingólfur Jóhannsson, Johann Jonsson Gentry, Jón Egill Gíslason, Jón Viđar Ţorvaldsson, Klara Fanney Stefánsdóttir, Kristín B Jónsdóttir, Kristján Sturluson, Magnús Hilmar Felixson, Ólafur Aron Pétursson, Ólafur Örn Ţorgrímsson, Patrik Freyr Guđmundsson, Ragnar Bjarnason, Reginn Unason, Reynir Hjálmarsson, Sćvar Örn Hafsteinsson, Sigmundur Magnússon, Sindri Kristjánsson, Sindri Skúlason, Smári Víglundsson, Snorri Kristjánsson, Steinar Óli Gunnarsson, Tryggvi Björnsson, Valgerđur Jónsdóttir og Zakir Jón Gasanov bronsmerki KA á 95 ára afmćlinu í gćr.

Ţá fengu ţau Ađalbjörn Hannesson, Arna Hrönn Skúladóttir, Arnar Már Sigurđsson, Atli Ţór Ragnarsson, Elmar Dan Sigţórsson, Sigurđur Einar Tryggvason, Ragnar Már Ţorgrímsson og Ţórđur Sigmundur Sigmundsson silfurmerki KA fyrir ţeirra ómetanlega framlag til félagsins.

Ađ lokum var Ingvar Már Gíslason gerđur ađ heiđursfélaga KA og er hann hér ásamt Vigni Má Vignissyni varaformanni KA og Eiríki S. Jóhannssyni formanni KA. Ingvar gegndi formannsstöđu KA árin 2018 til 2022 og ţar áđur var hann varaformađur félagsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is