Unglingamót KA í badminton

Almennt | Tennis og badminton

Annað mót Dominos unglingamótaraðar BSÍ, Unglingamót KA, er um helgina.

Alls taka 107 keppendur þátt frá sjö félögum, BH, ÍA, KR, Samherjum, TBR, TBS og UMFS þátt í mótinu.  Keppt er í flokkum U11, U13, U15, U17 og U19 í öllum greinum. Leiknir verða 213 leikir á mótinu.

Mótið hefst klukkan 9 á laugardag og lýkur um klukkan 14:30 á sunnudaginn.

Leikið verður í KA heimilinu á Akureyri.

Hægt er að fylgjast með mótinu hér


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is