Nýjar sóttvarnarreglur stöðva íþróttastarf

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

Nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar á fundi almannavarna í dag og taka gildi á miðnætti þar sem allt íþróttastarf verður stöðvað auk þess sem 10 manna samkomubann er komið á. KA mun að sjálfsögðu fara eftir reglum og tilmælum stjórnvalda á meðan samkomubannið er í gildi.

Reglurnar ná bæði til æfinga og kappleikja fullorðinna og barna og ljóst að við þurfum öll að taka skref til baka næstu vikur og takast á við þessar aðstæður saman.

Kapp er best með forsjá, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is