Flýtilyklar
Norðurlandsmót í badminton 2018
04.05.2018
Tennis og badminton
KA heldur í ár svokallað Norðurlandsmót í badminton en mótið fer fram í Naustaskóla og hefst föstudaginn 4. maí klukkan 17:00. Keppendur eru á öllum aldri og koma frá KA, TBS og Samherjum. Við hvetjum alla sem hafa áhuga til að líta við enda gaman að sjá flóruna í Spaðadeild KA.
Smelltu hér til að sjá niðurröðun leikja.