Formaður KA kynnir fundinn mikilvæga

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton
Formaður KA kynnir fundinn mikilvæga
Ingvar Már Gíslason formaður KA

KA heldur gríðarlega mikilvægan félagsfund á miðvikudaginn klukkan 17:15 þar sem rædd verður framtíðaruppbygging á KA-svæðinu sem og rekstrarumhverfi KA. Það er ótrúlega mikilvægt að KA fólk fjölmenni á fundinn enda mjög mikilvægir tímar framundan hjá félaginu okkar en KA hefur stækkað gríðarlega undanfarin ár.

Ingvar Már Gíslason mætti í KA Podcastið í vikunni og kynnti fundinn og er hægt að hlusta á þann hluta af þættinum hér fyrir neðan enda gott að kynnast aðeins hvernig fundurinn verður.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is