Akureyrarmót í badminton

Almennt | Viðburður | Tennis og badminton

Þriðjudaginn næsta, 6.maí mun TB-KA halda Akureyrarmót í Höllinni.
Mótið hefst kl. 16:00 og er gert ráð fyrir að það geti staðið alveg til 21:00

Að móti loknu verðum við með smá vertíðar-slútt þar sem við munum gæða okkur á pizzu (og fara aðeins yfir veturinn og plönin fyrir næsta vetur).

Skráning á mótið fer fram í dag föstudag og á morgun laugardag á netfangið ghs@mannvit.is

Vonum að sem flestir taki þátt.

Við reiknum svo með að æfingar hefjast að nýju þriðjudaginn 2. september.

Stjórnar TB-KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is