Æfingatafla Spaðadeildar 2018-2019

Tennis og badminton

Æfingar hjá Spaðadeild KA eru komnar á fullt en innan deildarinnar er keppt í badminton sem og tennis. Deildin býður öllum að koma og prófa enda eru æfingar í boði fyrir allan aldur. Tennisæfingar fara fram í KA-Heimilinu á sunnudögum og badminton æfingarnar fara fram í Naustaskóla.

Ekki hika við að kíkja og reyna fyrir þér í þessum skemmtilegu greinum. Spaðadeildin er á Facebook.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is