Æfingar yngriflokka hefjast á morgun

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

Á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember, hefjast æfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll farið að æfa aftur og hvetjum við okkar frábæru iðkendur eindregið til að koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur.

Þá er mikilvægt að allir kíki á Sportabler þar sem að það gætu hafa orðið breytingar á æfingatímum flokkanna.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is