Stórafmæli í febrúar

Almennt

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju. Á síðu félagsins er tengill inn á síðu sem heitir Stórafmæli og má skoða með því að smella á hlekkinn.

Þar koma fram nöfn þeirra skráðra félagsmanna sem eiga stórafmæli í febrúar. Nöfnum þeirra er raðað eftir því hvenær í mánuðinum þeir eiga afmæli.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is