Skýrsla starfshóps um nýframkvæmdir íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar næstu 15 árin

Almennt

Skýrsla starfshóps um nýframkvæmdir íþróttamannvirkja Akureyrarbæjar næstu 15 árin hefur verið gefin út.  Starfshópurinn sem skipaður var af frístundaráði í byrjun mars 2019 fékk það verkefni að greina gróflega stofn og rekstrarkostnað við helstu mannvirki sem um er að ræða. Setja upp nokkrar sviðsmyndir um hvernig röð uppbyggingar og samspil verkefna gæti orðið auk þess að meta mögulegan framkvæmdahraða á sviðsmyndum út frá fjárhagslegu svigrúmi bæjarins og fjárþröf verkefna.

 

Skýrslan verður kynnt aðildarfélögum ÍBA þann 11.nóvember n.k. Aðalstjórn KA hvetur félagsmenn sína til að kynna sér innihald skýrslunnar

Skýrsluna má sjá með því að smella á efstu línu fréttarinnar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is