Skráning í íţrótta- og leikjaskóla KA hafin

Almennt

Líkt og undanfarin ár verđur Íţrótta- og leikjaskóli KA međ hefđbundnu sniđi í sumar. Námskeiđin verđa sem hér segir og er skólinn opinn frá 7:45-12:15.

9. júní - 18. júní
21. júní - 2. júlí (í íţróttahöllinni)
5. júlí - 16. júlí
19. júlí - 30. júlí

Ađ venju verđur fjölbreytt dagskrá ásamt mikiđ af frjálsum leik. Skólinn er hugsađur fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Ţeir sem eru í 1. og 2. bekk hafa tćkifćri til ţess ađ vera í leikjaskólanum frá 7:45-12:15, borđa síđan nesti og fara beint á fótboltaćfingar sem hefjast 13:00-14:15.

Verđ fyrir hvert námskeiđ er 6.000 kr.

Sú nýjung er á í ár ađ öll skráning fer fram í gegnum Sportabler- ţar er í bođi ađ skrá sig í Leikjaskólann 2021 og ganga verđur frá skráningu og greiđslu ţar í gegn! Hćgt er ađ skrá sig hér  https://www.sportabler.com/shop/ka/sumarnamskeid undir Leikjaskóli KA.

Athugiđ ađ ţađ er ţví ekki lengur hćgt ađ fylla út upplýsingablađ í KA-Heimilinu og greiđa ţar. Mikilvćgt er síđan ađ mćta međ kvittun eđa skjáskot af kvittun ţegar barniđ kemur í fyrsta sinn í leikjaskólann. 

Börnin eiga ađ hafa međ sér nesti og föt til útiveru ţegar ţau mćta í Leikjaskólann.

Umsjón međ skólanum hafa ţau Elisabeth Kristensen - elisabeth@ka.is og Brynjar Ingi Bjarnason.

http://handbolti.ka.is/


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is