Siguróli Magni ræðir málin í taktíkinni

Almennt

Taktíkin er áhugaverður þáttur á N4 þar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íþróttalífið á Akureyri og í nágrenni bæjarins. Siguróli Magni Sigurðsson íþróttafulltrúi KA var viðmælandi Skúla í síðasta þætti þar sem Siguróli ræddi meðal annars stefnu Akureyrarbæjar er varðar uppbyggingu íþrótta og íþróttamannvirkja.

Það má heldur betur segja að spjall þeirra félaga sé áhugavert og mikilvægt innslag í þá umræðu sem hefur verið í bænum að undanförnu og hvetjum við alla til að kíkja á þennan flotta þátt.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is