Viðburður

Almennt - 18:00

Sigurhátíð blakliða KA í dag

Í dag ætlar KA að hylla blakliðin sín og bjóða til veislu í KA-heimilinu. Veislan hefst kl. 18:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. KA mun bjóða upp á léttar veitingar. Bikararnir verða til sýnis og þrefaldir meistarar KA í karla- og kvennaflokki verða á staðnum.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is