Nýr lyftingasalur tekin í notkun!

Almennt
Nýr lyftingasalur tekin í notkun!
Salur lyftignadeildarinnar

Lyftingadeild KA hefur tekið í notkun nýjan lyftingasal.
Salurinn er staðsettur að Tryggvabraut 22 og er í samstarfi við líkamsræktarstöðina Norður. Gengið er inn á bakvið húsið.

Salurinn er búinn helstu tækjum sem þarf til þess að stunda bæði kraft og ólympískar lyftingar. Við erum alltaf að breyta og bæta og sjá hvernig salurinn nýtist okkur sem best ásamt því að bæta þeim tækjum og tólum sem gott er að eiga í svona lyftingasal.

Ef þú hefur áhuga á því að vera með okkur þá er velkomið að hafa samband á samfélagsmiðlum deildarinnar (Instagram eða faceook) eða í gegnum emailið lyftingar@ka.is

Skráning í deildina fer fram í gegnum sportabler ( https://www.sportabler.com/shop/ka/lyftingar )

Salurinn er opin iðkendum allan sókarhringinn allt árið um kring. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is