Herrakvöld KA verður 28. mars

Almennt
Herrakvöld KA verður 28. mars
Taktu daginn frá og pantaðu miða!
Herrakvöld KA verður haldið með pompi og prakt laugardaginn 28. mars næstkomandi á Hótel KEA. Það verður heldur betur skemmtileg dagskrá en fram koma meðal annars Rögnvaldur gáfaði, Sumarliði úr Hvanndalsbræðrum og Gauti Einars.
 
Að venju verður skemmtilegt uppboð á ýmsum áhugaverðum munum sem og happdrætti. Taktu daginn frá og skemmtu þér að hætti alvöru KA-manna!
 
Miðaverð er 8.500 krónur og fer miðasala í gegnum agust@ka.is

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is