Frábćr árangur hjá KA-strákum í U17

Almennt
Frábćr árangur hjá KA-strákum í U17
Íslenska U17 landsliđiđ

KA átti hvorki meira né minna en fimm fulltrúa í U17 ára landsliđiđ karla sem endađi í 5 sćti á Opna Evrópumótinu sem lauk í dag.

Óskar Ţórarinsson markmađur okkar átti stórleik í loka leiknum er hann varđi 16 skot og hreinlega lokađi markinu í framlenginunni er strákarnir unnu Króata í leik um 5 sćtiđ. Dagur Árni Heimisson lék einnig stórt hlutverk, skorađi 7 mörk og var á endanum valinn í liđ mótsins ađ mótinu loknu.  Einnig voru ţeir Magnús Dagur Jónatansson, Hugi Elmarsson og Jens Bragi Bergţórsson á fullu međ liđinu.  Framtíđin hjá okkar drengum er björt og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim vaxa á nćstu árum og taka ć stćrra hlutverk hjá liđinu okkar.

Ekki skemmir fyrir ađ okkar menn Heimir Örn Árnason og Stefán Árnason ţjálfuđu liđiđ.  Viđ óskum ţeim ađ sjálfsögđu öllum til hamingju međ frábćran árangur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is