Afmćlismót JSÍ

Júdó

Afmćlismót JSÍ í yngri flokkum (U13/U15/U18/U21) var haldiđ í dag laugardaginn 17. febrúar. Mótiđ var afar fjölmennt og stóđ frá kl. 10 til rúmlega 15. Ţađ sáust margar glćsilegar viđureignir okkar liđ stóđ sig vel utan vallar sem innan.

Hér má sjá keppendur og árangur KA manna:

Berenika BERNAT (U18 63kg Gull og U21 63kg Gull)

Hekla PÁLSDÓTTIR (U18 70kg Gull og U21 70kg Gull)

Gylfi EDDUSON (U18 -50kg Silfur)

Baldur GUĐMUNDSSON (U18-55kg Silfur)

Birkir BERGSVEINSSON (U15 -46kg Silfur)

Árni ARNARSSON (U18-60kg Silfur)

Kristín GUĐJÓNSDÓTTIR (U18 21kg Brons)

Snćbjörn BLISCHKE (U15 73kg 4. sćti)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is