Aðalfundur knattspyrnudeildar KA

Almennt | Fótbolti

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn í KA-Heimilinu miðvikudaginn 22. febrúar klukkan 18:00.

Dagskrá aðalfundar 
1. Formaður setur fundinn 
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 
3. Skýrsla stjórnar 
4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar 
5. Kosning stjórnar
6. Önnur mál.

 Hvetjum að sjálfsögðu sem flesta til að mæta.
 
Ársreikningur deildarinnar verður birtur hér á heimasíðunni að fundi loknum verði reikningar deildarinnar samþykktir.
 
Meðal rekstargjalda eru greiðslur til umboðsmanna og námu þær sem nemur 2.747.830 kr. á árinu 2022.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is