4 dagar í fyrsta leik | Gamla myndin - Evrópukeppnin 2003

Fótbolti
4 dagar í fyrsta leik | Gamla myndin - Evrópukeppnin 2003
Nú má giska - hverjir eru á myndinni?

Nú eru aðeins 4 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi.

Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

Í dag er það gamla myndin en það er byrjunarlið KA gegn Sloboda Tuzla frá Bosníu árið 2003. 

KA lék tveggja leikja einvígi og laut í lægra haldi eftir vítaspyrnukeppni. 

Á gömlu myndinni má finna mörg KA - legend - og leyfum við lesendum að spreyta sig á hverjir þetta eru!

 

Smelltu hér til að skoða fleiri myndi frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is