30 ár frá fyrsta sigri KA á N1-mótinu

Fótbolti

N1-mót KA hefst á ţriđjudaginn og er mótiđ í ár ţađ 32. í röđinni en fyrsta mótiđ var haldiđ áriđ 1987. Mótiđ er í dag orđiđ gríđarlega stórt og taka ţátt alls 188 liđ í ár og eru leiknir samtals 840 leikir frá miđvikudegi til laugardags. Mótiđ hefur stćkkađ frá ári til árs og er eitt af ađalsmerkjum félagsins.

Nú í ár eru 30 ár liđin frá fyrsta sigri KA á mótinu en ţađ áriđ tóku 20 liđ ţátt og komu ţau víđsvegar ađ frá landinu. Keppt var í A og B liđa keppni, mótiđ stóđ yfir í 3 daga og var ávallt leikiđ á tveimur völlum samtímis.

Á myndinni hér fyrir ofan má sjá sigurliđ KA en strákarnir eru eftirfarandi:
Efri röđ vinstri: Gauti Laxdal ţjálfari, Heimir Haraldsson, Gauti Reynisson og Matthías Stefánsson.
Neđri frá vinstri: Óli Björn Ólafsson, Orri Einarsson, Sigurđur Bjarni Jónsson, Bjarni Bjarnason, Óskar Bragason og Ragnar Ţorgrímsson.

KA fór í úrslitariđil í A liđakeppninni og mćtti ţar Ţór, Stjörnunni og Aftureldingu. KA liđiđ vann 2-1 sigur á Ţór og svo 7-0 stórsigur á Aftureldingu. Í lokaleiknum mćtti liđiđ Stjörnunni og dugđi jafntefli til ađ tryggja sigur á mótinu. Garđbćingar komust yfir snemma leiks en KA strákarnir jöfnuđu fyrir hálfleik. Ţađ gekk svo á ýmsu í ţeim síđari en strákarnir héldu út og tryggđu sér sigur á mótinu.

Ađ móti loknu var Matthías Stefánsson fyrirliđi KA liđsins gripinn í viđtal, "Ég átti ekki von á ađ viđ myndum vinna ţetta mót og ţví kom sigurinn skemmtilega á óvart og ég er ánćgđur"


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is