Flýtilyklar
Jólahappdrætti KA og KA/Þór - dregið 17. des!
Handknattleikslið KA og KA/Þórs standa fyrir veglegu jólahappdrætti og fer sala á miðum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liðanna. Alls eru 94 vinningar í boði og er heildarverðmæti vinninganna 1.941.216 krónur!
Aðeins verður dregið úr seldum miðum sem gera vinningslíkur ansi góðar! Dregið verður þann 17. desember og verða vinningar afhentir fyrir jól í KA-Heimilinu.
Stakur miði kostar 2.500 krónur en einnig er hægt að fá þrjá miða saman á 6.000 krónur eða 10 miða á aðeins 15.000 krónur. Allur ágóði af sölunni rennur í metnaðarfullt starf KA og KA/Þórs og því um að gera að reyna fyrir sér í þessu magnaða happdrætti á sama tíma og þú leggur handboltastarfinu lið.
Niðurstöður úr happdrættinu verða birtar hér á KA.is þann 17. desember.
Nr. | Aðili | Vinningur | Andvirði |
1 | Avis Bílaleiga | Helgarleiga (fös-sun) á Land Rover Discovery Sport, ótakmarkaður akstur | 140000 |
2 | Icelandair | Gjafabréf að verðmæti 100 þús.kr. | 100000 |
3 | Tröllaferðir | Gjafabréf | 100000 |
4 | Kjarnafæði | Gjafabréf | 60000 |
5 | Tannlæknistofa Mörthu Hermannsdóttur | Tannhvíttun | 55000 |
6 | Tannlæknastofa Mörthu Hermannsdóttur | Tannhvíttun | 55000 |
7 | Norlandair | Gjafabréf fyrir tvo til Grímseyjar | 50000 |
8 | SímenntunHA | Gjafabréf | 50000 |
9 | SímenntunHA | Gjafabréf | 50000 |
10 | Þór hf. | Makita SDS Höggborvél | 45000 |
11 | Berjaya Hotels | Vetrargisting með morgunverði og kvöldverði fyrir tvo (gildir á Berjaya, Öldu og Hilton Nordica) | 43900 |
12 | Center Hotels | Gisting f. 2 með morgunverði og aðgangi að spa | 37500 |
13 | Center Hotels | Gisting f. 2 með morgunverði og aðgangi að spa | 37500 |
14 | Knattspyrnudeild KA | Ársmiði | 35000 |
15 | Knattspyrnudeild KA | Ársmiði | 35000 |
16 | Knattspyrnudeild KA | Ársmiði | 35000 |
17 | Tæknivörur / Samsung | Samsung Galaxy Buds2 Pro | 34990 |
18 | Tæknivörur / Samsung | Samsung Galaxy Buds2 Pro | 34990 |
19 | Hótel Kea | Vetrargjafabréf - Ein nótt fyrir tvo með morgunverði og drykkur við komu | 30000 |
20 | Höldur | Helgarleiga á bíl | 30000 |
21 | Securitas | eldv.teppi og sjúkrakassi | 30000 |
22 | Sérefni | Gjafabréf | 30000 |
23 | Helja Stay | Gisting fyrir 2 í eina nótt í Glamping kúlu Helju í Þykkvabæ | 29990 |
24 | Bláa Lónið | Gjafabréf - Comfort aðgangur fyrir 2 | 28980 |
25 | Vodafone | Airpods 4 | 26990 |
26 | Síminn | Airpods 4 | 26990 |
27 | Elko | Gjafabréf | 25000 |
28 | Norður Líkamsrækt | 1 mánaðar kort | 24990 |
29 | Icewear | Skel jakki - Skógarfoss | 24990 |
30 | Golfklúbbur Akureyrar | Golhringur fyrir tvo á Jaðarsvelli | 18000 |
31 | Golfklúbbur Akureyrar | Golhringur fyrir tvo á Jaðarsvelli | 18000 |
32 | Byko | Bosch skrúfvél | 16595 |
33 | Jarðböðin | Gjafabréf f. 2 með drykk | 16200 |
34 | Jarðböðin | Gjafabréf f. 2 með drykk | 16200 |
35 | Brimborg / Max1 | Gjafabréf uppí Nokian Dekk frá Brimborg | 15000 |
36 | Brimborg / Max1 | Gjafabréf uppí Nokian Dekk frá Brimborg | 15000 |
37 | Coatstöð Jonna | Þrifapakki (fata, sápa, hanksi og bílahandklæði) | 15000 |
38 | Timberland | Gjafabréf frá Timberland | 15000 |
39 | Timberland | Gjafabréf frá Timberland | 15000 |
40 | Slippfélagið | Gjafabréf | 15000 |
41 | Slippfélagið | Gjafabréf | 15000 |
42 | Ásco | Gjafabréf | 15000 |
43 | Elsa Snyrting | 60 mínútna andlitsmeðferð | 13490 |
44 | Sjóböðin | Gjafabréf f. 2 | 12980 |
45 | Sjóböðin | Gjafabréf f. 2 | 12980 |
46 | Ragna Baldvins - nudd | 1 nuddtími | 12500 |
47 | Bílanaust | Toptul Topplyklasett | 10911 |
49 | Origo | Þráðlaus heyrnatól | 10000 |
50 | Rub / Bautinn og co | Gjafabréf á RUB / Bautinn / Sushi Corner | 10000 |
51 | CCEP / Vífilfell | Gjafabréf / Inneign fyrir vörum | 10000 |
52 | Halldór Jónsson heildverslun | Wella Ultimate Repair gjafkassi | 10000 |
53 | Halldór Jónsson heildverslun | Wella Ultimate Repair gjafkassi | 10000 |
54 | Pizza Popolare - Iðunn Mathöll | Gjafabréf | 10000 |
55 | Pizza Popolare - Iðunn Mathöll | Gjafabréf | 10000 |
56 | Pizza Popolare - Iðunn Mathöll | Gjafabréf | 10000 |
57 | JB úr og skart | Hálsmen | 9000 |
58 | Ormsson | Nutribullet Portable | 8990 |
59 | Advania | Dell bakpoki | 8900 |
60 | Advania | Dell bakpoki | 8900 |
61 | Höldur | Plúsþvottur | 8000 |
62 | Höldur | Plúsþvottur | 8000 |
63 | M-fitness | Svört M-Fitness húfa og drykkjarbrúsi | 8000 |
64 | Astro Pizza | Gjafabréf | 8000 |
65 | Astro Pizza | Gjafabréf | 8000 |
66 | Rakaravörur og Húsasmiðjan | Gjafabréf | 8000 |
67 | Greifinn og Stefnumótaspilið | Gjafabréf | 7990 |
68 | Greifinn og Stefnumótaspilið | Gjafabréf | 7990 |
69 | Greifinn og Stefnumótaspilið | Gjafabréf | 7990 |
70 | Greifinn og Stefnumótaspilið | Gjafabréf | 7990 |
71 | Greifinn og Stefnumótaspilið | Gjafabréf | 7990 |
72 | Ekran og Litla Mathöllin | Gjafabréf | 7900 |
73 | Ekran og Litla Mathöllin | Gjafabréf | 7900 |
74 | Axelsbakarí og Litla Mathöllin | Gjafabréf | 7900 |
75 | Emmessís | Gjafabréf fyrir vörum frá Emmessís | 7500 |
76 | Emmessís | Gjafabréf fyrir vörum frá Emmessís | 7500 |
77 | Þorskhnakkar og Ísgerðin | Gjafabréf | 7500 |
78 | Þorskhnakkar og Ísgerðin | Gjafabréf | 7500 |
79 | Þorskhnakkar og Ísgerðin | Gjafabréf | 7500 |
80 | Þorskhnakkar og Ísgerðin | Gjafabréf | 7500 |
81 | Tveir kaffipakkar frá Kaffibrennslunni | Gjafabréf | 7000 |
82 | Backpackers | Brunch fyrir 2 | 7000 |
83 | Vorhús | Baðhandklæði | 6290 |
84 | Niðavellir | Handkefli | 6000 |
85 | Niðavellir | Handkefli | 6000 |
86 | Niðavellir | Handkefli | 6000 |
87 | Niðavellir | Handkefli | 6000 |
88 | Leirunesti | Fjölskyldutilboð fyrir 4 | 5940 |
89 | Leirunesti | Fjölskyldutilboð fyrir 4 | 5940 |
90 | Leirunesti | Fjölskyldutilboð fyrir 4 | 5940 |
91 | Niðavellir | Fótarúlla | 5500 |
92 | Niðavellir | Fótarúlla | 5500 |
93 | Icewear og Brynja | Gjafabréf | 5500 |
94 | Icewear og Brynja | Gjafabréf | 5500 |