Flýtilyklar
Fréttir
12.10.2020
Jajalo framlengir viđ KA út 2022
Kristijan Jajalo skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA og er ţví samningsbundinn út sumariđ 2022. Ţetta eru ákaflega jákvćđar fréttir enda hefur Jajalo stađiđ fyrir sínu í rammanum frá ţví hann gekk til liđs viđ KA fyrir sumariđ 2019
Lesa meira
09.10.2020
Arnar Grétarsson framlengir viđ KA
Arnar Grétarsson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA og mun ţví áfram stýra KA. Arnar sem tók viđ liđinu í júlí síđastliđnum hefur komiđ af miklum krafti inn í starfiđ og ađeins tapađ einum leik í Pepsi Max deildinni og híft liđiđ upp töfluna
Lesa meira
06.10.2020
Myndaveisla frá mikilvćgum sigri Ţórs/KA
Ţór/KA vann gríđarlega mikilvćgan 1-0 sigur á Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna er liđin mćttust í Boganum á sunnudaginn. Baráttan í deildinni er gríđarlega hörđ og skiptir hvert einasta stig gríđarlega miklu máli en nú eru ađeins tvćr umferđir eftir af deildinni
Lesa meira
04.10.2020
Hörkuleikur framundan á Víkingsvelli í dag
KA sćkir Víkinga heim klukkan 14:00 á Víkingsvöll í Pepsi Max deildinni í dag. Međ mikilli baráttu er KA liđiđ búiđ ađ koma sér upp í 8. sćti deildarinnar og ćtlar sér enn hćrra en ađeins stigi ofar eru Skagamenn í 7. sćtinu
Lesa meira
04.10.2020
Mikilvćgur leikur hjá Ţór/KA í Boganum
Ţór/KA tekur á móti Selfoss klukkan 13:30 í Boganum í dag í mikilvćgum leik í Pepsi Max deild kvenna. Stelpurnar unnu góđan sigur í síđustu umferđ og ćtla sér önnur mikilvćg ţrjú stig í dag í baráttunni um áframhaldandi veru í efstu deild
Lesa meira
04.10.2020
Bikarúrslitaleikur 3. flokks kl. 11:30 í dag
Ţór/KA/Hamrarnir leika gegn Fylki í bikarúrslitum 3. flokks kvenna klukkan 11:30 á Würth vellinum í Árbćnum í dag. Stelpurnar hafa veriđ frábćrar í sumar og ćtla sér klárlega ađ enda tímabiliđ á bikar!
Lesa meira
02.10.2020
Bćttu hlaupatćknina og náđu alla leiđ!
Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu stendur fyrir metnađarfullu hlaupatćkninámskeiđi fyrir iđkendur fćdd 2005-2008 dagana 8. til 16. október nćstkomandi. Ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir metnađarfulla iđkendur til ađ bćta hlaupatćknina sína og fá öđruvísi nálgun í vegferđinni í ađ ná alla leiđ!
Lesa meira
02.10.2020
Úrslitaleikur 3. flokks C á morgun kl. 16:30
KA og ÍA/Skallagrímur mćtast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í 3. flokki karla C á KA-vellinum á morgun, laugardag, klukkan 16:30. Strákarnir hafa veriđ magnađir í sumar og ćtla sér ţann stóra!
Lesa meira
01.10.2020
Útileikur gegn Breiđablik kl. 18:00
KA sćkir Breiđablik heim á Kópavogsvöll klukkan 18:00 í Pepsi Max deild karla í dag. Leikurinn er liđur í 14. umferđ deildarinnar en var frestađ vegna ţátttöku Blika í Evrópukeppni. Liđin léku bćđi á sunnudaginn síđasta og eiga svo aftur leik nćsta sunnudag og ţví leikiđ ţétt um ţessar mundir
Lesa meira
30.09.2020
Brynjar Ingi framlengir viđ KA út 2023
Brynjar Ingi Bjarnason framlengdi í dag samning sinn viđ Knattspyrnudeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út sumariđ 2023. Ţetta eru gríđarlega góđar fréttir enda hefur Brynjar veriđ frábćr í vörn KA í sumar og á svo sannarlega framtíđina fyrir sér
Lesa meira