Flýtilyklar
Stofnendur Knattspyrnufélags Akureyrar
Neðantaldir tólf strákar stofnuðu Knattspyrnufélag Akureyrar 8. janúar 1928 á heimili hjónanna Margrétar og Axels Schiöth bakara, að Hafnarstræti 23.
- Alfred Lillendahl, símritari, Siglufirði
- Arngrímur Árnason, tollvörður, Akureyri
- Eðvarð Sigurgeirsson, ljósmyndari, Akureyri
- Einar Björnsson, fulltrúi, Reykjavík
- Georg Pálsson, bókhaldari, Siglufirði
- Gunnar H. Kristjánsson, kaupmaður, Akureyri
- Helgi Schiöth, lögreglumaður og bóndi, Akureyri
- Jón Sigurgeirsson, skólastjóri, Akureyri
- Jónas G. Jónsson, íþróttakennari, Húsavík
- Karl L. Benediktsson, kaupmaður og bókhaldari, Akureyri
- Kristján Kristjánsson, vélstjóri, Akureyri
- Tómas Steingrímsson, stórkaupmaður, Akureyri
Margrét og Axel Schiöth
Schiöthshúsið, Hafnarstræti 23