Flýtilyklar
Fréttir
16.12.2020
Brynjar Ingi bestur, Sveinn efnilegastur
Brynjar Ingi Bjarnason hefur veriđ valinn besti leikmađur KA sumariđ 2020 en Brynjar Ingi sem er nýorđinn 21 árs stóđ fyrir sínu og rúmlega ţađ í vörn KA liđsins. Brynjar lék alla 20 leiki KA í deild og bikar á nýliđnu sumri og skorađi auk ţess sín fyrstu tvö mörk fyrir félagiđ
Lesa meira
14.12.2020
Ekki missa af glćsilegu KA jólakúlunum!
Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu er međ glćsilegar KA jólakúlur til sölu en kúlan er fallega blá, 7 cm međ gullslegnu KA merki og gylltum borđa. Jólakúlan kemur í fallegum kassa, kostar 3.000 kr og rennur allur ágóđi af sölunni til yngriflokka KA í knattspyrnu
Lesa meira
12.12.2020
Hallgrímur áfram ađstođarţjálfari KA
Hallgrímur Jónasson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ Knattspyrnudeild KA og verđur ţví áfram ađstođarţjálfari liđsins. Arnar Grétarsson tók viđ stjórn sem ađalţjálfari liđsins í sumar og hefur samstarf ţeirra Arnars og Hallgríms gengiđ afar vel og mjög jákvćtt ađ njóta áfram krafta ţeirra á komandi tímabili
Lesa meira
03.12.2020
Steinţór Freyr framlengir út 2021
Knattspyrnudeild KA og Steinţór Freyr Ţorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og ţví ljóst ađ Steinţór leikur međ KA á nćstu leiktíđ. Ţetta eru miklar gleđifregnir enda er Steinţór öflugur leikmađur og flottur karakter sem hefur komiđ sterkur inn í félagiđ
Lesa meira
27.11.2020
Glćsilegar KA jólakúlur til sölu
Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu er međ glćsilegar KA jólakúlur til sölu en kúlan er fallega blá, 7 cm međ gullslegnu KA merki og gylltum borđa. Jólakúlan kemur í fallegum kassa, kostar 3.000 kr og rennur allur ágóđi af sölunni til yngriflokka KA í knattspyrnu
Lesa meira
17.11.2020
Ćfingar yngriflokka hefjast á morgun
Á morgun, miđvikudaginn 18. nóvember, hefjast ćfingar yngriflokka á ný eftir Covid pásu. Börn og unglingar á grunnskólaaldri (1. til 10. bekkur) geta nú öll fariđ ađ ćfa aftur og hvetjum viđ okkar frábćru iđkendur eindregiđ til ađ koma sér strax aftur í gírinn eftir pásuna undanfarnar vikur
Lesa meira
02.11.2020
Myndband međ öllum mörkum KA í sumar
Covid-19 setti heldur betur svip sinn á fótboltasumariđ 2020 en ţrátt fyrir ţađ tókst KA ađ halda stöđugleika sínum og landa 7. sćti Pepsi Max deildarinnar. Sumariđ var sögulegt en KA vann sinn 100 leik í efstu deild er liđiđ vann 2-4 útisigur á Gróttu og jafnađi ţar ađ auki metiđ yfir flest jafntefli á einu tímabili ţrátt fyrir ađ enn vćru fjórir leikir eftir er tímabilinu var aflýst
Lesa meira
01.11.2020
Bane áfram markmannsţjálfari KA
Knattspyrnudeild KA og Branislav Radakovic hafa skrifađ undir nýjan eins árs samning og verđur Branislav ţví áfram markmannsţjálfari karlaliđs KA
Lesa meira
30.10.2020
Elfar Árni framlengir út 2022!
Elfar Árni Ađalsteinsson skrifađi í dag undir nýjan samning og er hann nú samningsbundinn Knattspyrnudeild KA út sumariđ 2022. Ţetta eru gríđarlega jákvćđar fréttir en Elfar Árni er markahćsti leikmađur KA í efstu deild og hefur veriđ algjör lykilmađur í uppbyggingu KA frá komu sinni sumariđ 2015
Lesa meira
15.10.2020
Haustfríi ađ ljúka, ćfingar hefjast á laugardaginn
Ćfingar yngri flokka KA í knattspyrnu hafa veriđ í haustfríi undanfarnar vikur en hefjast á nýjan leik laugardaginn 17. október. Frábćr árangur náđist í sumar hjá liđum KA og eru gríđarlega spennandi tímar framundan í fótboltanum hjá okkur
Lesa meira