Flýtilyklar
Mikilvćgur leikur hjá Ţór/KA í Boganum
Ţór/KA tekur á móti Selfoss klukkan 13:30 í Boganum í dag í mikilvćgum leik í Pepsi Max deild kvenna. Stelpurnar unnu góđan sigur í síđustu umferđ og ćtla sér önnur mikilvćg ţrjú stig í dag í baráttunni um áframhaldandi veru í efstu deild.
Fyrir leikinn er Ţór/KA međ 15 stig í 8. sćti deildarinnar og er tveimur stigum fyrir ofan FH sem er í fallsćti. Ţrjár umferđir eru eftir af tímabilinu og klárt mál ađ nú skiptir hvert einasta stig gríđarlegu máli. KR er á botni deildarinnar međ 10 stig en á tvo leiki til góđa á okkar liđ.
Gestirnir úr Selfoss eru hinsvegar í 3. sćtinu međ 22 stig en fyrir tímabiliđ voru Selfyssingar međ háleit markmiđ og ekki spurning ađ ţćr ćtluđu sér stćrri hluti en ţađ sem tímabiliđ hefur gefiđ ţeim hingađ til. Ţađ má ţví reikna međ erfiđum leik í Boganum í dag.
Leikurinn er í beinni á Stöđ 2 Sport fyrir ţá sem ekki komast, áfram Ţór/KA!